Æfingabúðir í glímu um helgina – badminton á laugardaginn fellur niður

Æfingabúðir í glímu á vegnum Glímufélags Íslands eru haldnar hér í Íþróttamiðstöðunni yfir helgina, þær eru fyrir 7.bekk og eldri. Badminton á laugardeginum fellur því niður. Krakkarnir sem hafa verið að mæta á glímuæfingar hjá Samherjum og eru yngri en 12 ára, eru boðin á æfingu á laugardeginum kl.13.15 með fremsta glímufólki landsins.