Aðalfundur Ungmennafélagsins Samherja

Við minnum á að aðalfundur Ungmennafélagsins Samherja verður haldinn að kvöldi sprengidags eða þriðjudagskvöldið 4. mars kl. 20 í Félagsborg. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verða mögnuð skemmtiatriði í hléi og tíundi hver gestur fær vinning!! Í boði verða ljúffengar veitingar sem hlutleysa saltið úr sprengidagssúpunni.
Hlökkum til sjá ykkur – Stjórnin