Aðalfundarboð

Félagið boðar til aðalfundar, fimmtudaginn 13.ágúst 2020 kl. 20.00 í Félagsborg.

Dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf og kynning á skráningkerfinu Nóra sem félagið er að taka í notkun. Athygli er vakin á því að tveir stjórnarmenn gefa ekki kost á sér áfram.

Stjórnin